Saturday, January 28, 2012

Jóhanna eyðilagði verkamannabústaðakerfið

Einstæða mæður gjalda þess nú að Jóhanna Sig. eyðilagði verkamannabústaðakerfið. Ferill Jóhönnu er varðaður mistökum og klúðri. Henni hefur tekist að forklúðra vinnu að nýrri sjávarútvegsstefnu sem forsætisráðherra. Í embætti félagsmálaráðherra, fyrra sinnið, rændi Jóhanna einstæðar mæður verkamannabústaðakerfinu.

No comments:

Post a Comment