Einstæða mæður gjalda þess nú að Jóhanna Sig. eyðilagði verkamannabústaðakerfið. Ferill Jóhönnu er varðaður mistökum og klúðri. Henni hefur tekist að forklúðra vinnu að nýrri sjávarútvegsstefnu sem forsætisráðherra. Í embætti félagsmálaráðherra, fyrra sinnið, rændi Jóhanna einstæðar mæður verkamannabústaðakerfinu.
No comments:
Post a Comment