Thursday, January 26, 2012

Ég er að lesa bókina um Berlínarkonuna. Áhrifamikil frásögn af lífi konu í Berlín undir lok síðari heimsstyrjaldarinnar. Þýdd úr þýsku af Arthúri Björgvin. Tími varla að fara út úr húsi til annarra verka. Ég sé til.

No comments:

Post a Comment